Fara í upplýsingar um vöru
1 af 11

Squidglys Scratch the Adorasaur Reversible Adoramals - bangsapúði

Squidglys Scratch the Adorasaur Reversible Adoramals - bangsapúði

Venjulegt verð 3.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.490 ISK
Sala Uppselt
Skattar innifaldir. Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Krúttlegur og ofurmjúkur bangsapúði sem bíður eftir að hughreysta lítinn mannvin.

Hægt er að snúa honum á tvenna vegu, út/inn og sýna hliðarnar mismunandi svipbrigði, önnur hliðin lýsir einnig í myrkri.

  • Efni: Velboa
  • CE vottun: Já
  • EN71 vottun: Já
  • A1:2014 Flammability vottun: Já
  • Stærð: Hæð 22cm, breidd 23cm, þykkt 13cm.

Sjá nánari upplýsingar